Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
formarkaðssetning
ENSKA
pre-marketing
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Rekstraraðili sérhæfðra sjóða, sem óskar eftir að kanna áhuga fjárfesta á tiltekinni fjárfestingarhugmynd eða fjárfestingaráætlun, stendur stundum frammi fyrir ólíkri meðferð á formarkaðssetningu í mismunandi landsbundnum réttarkerfum. Skilgreiningin á formarkaðssetningu og skilyrðin sem gilda um leyfi fyrir henni eru afar mismunandi í þeim aðildarríkjum þar sem hún er heimiluð en á hinn bóginn er í öðrum aðildarríkjum yfir höfuð ekki til neitt hugtak um formarkaðssetningu.

[en] There are cases where an AIFM wishing to test investor appetite for a particular investment idea or investment strategy is faced with diverging treatment of pre-marketing in different national legal systems. The definition of pre-marketing and the conditions under which it is permitted vary considerably between those Member States in which it is permitted, whereas in other Member States there is no concept of pre-marketing at all.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1160 frá 20. júní 2019 um breytingu á tilskipunum 2009/65/EB og 2011/61/ESB að því er varðar dreifingu sjóða um sameiginlega fjárfestingu yfir landamæri

[en] Directive (EU) 2019/1160 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 amending Directives 2009/65/EC and 2011/61/EU with regard to cross-border distribution of collective investment undertakings

Skjal nr.
32019L1160
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira